Þjónusta og úrræði í þágu farsældar barna er veitt á þremur þjónustustigum.
Farsældarþjónusta skal skilgreind með tilliti til þess hvaða stigi hún tilheyrir. Leitast skal við að skilgreina opinberlega almenna þjónustu í þágu farsældar barna með sambærilegum hætti og að hún verði aðgengileg fyrir tengiliði og málstjóra farsældar.
Úrræðalisti sveitarfélaga á þjónustusvæði Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings er í vinnslu