Hér má nálgast ýmiskonar fræðsluefni fyrir leik- og grunnskóla
Fræðslumyndböndin eru samstarfsverkefni talmeinafræðinga Skólaþjónustu Árborgar, Skólaþjónustu Árnesþings og Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.
Fjöl-og tvítyngi leikskólabarna
Hljóðkerfisvitund leikskólabarna
Eftir áhorf ætti áhorfandi að hafa betri tilfinningu fyrir því hvað er dæmigert þegar kemur að tali og máli leikskólabarna, hvað er ódæmigert, hvað er hægt að gera og hvenær þarf að kalla til talmeinafræðing.
Leiðbeiningar um teymisvinnu vegna barna með sérþarfir. Sækja skjal
Eyðublað sem nýtist kennurum/starfsfólki til að átta sig á leiðum sem færar eru til þess að mæta krefjandi hegðun nemanda. Mikilvægt er að sem flest þessara úrræða hafi verið reynd áður en tilvísun til sérfræðiþjónustu er send. Sækja skjal
Eyðublað sem nýtist kennurum/starfsfólki til að átta sig á leiðum sem færar eru til þess að mæta krefjandi hegðun nemanda. Mikilvægt er að sem flest þessara úrræða hafi verið reynd áður en tilvísun til sérfræðiþjónustu er send. Sækja skjal
Sérfræðingar skólaþjónustunnar veita fræðslu í formi erinda við hin ýmsu tækifæri, t.d. á kennara- og starfsmannafundum, starfsdögum í skólunum eða , á rafrænu formi (Teams) .