Móttökugátt

Örugg sending og móttaka skjala

Skóla-  og velferðarþjónustan notar móttökugáttina Signet transfer til að taka á móti og senda skrár á öruggan hátt. 

Skrár eru sendar eftir auðkenningu með rafrænum skilríkjum og er gögnum eytt úr Signet transfer eftir að viðkomandi hefur sótt þau. 

Þegar gögn eru send inn í Signet transfer eru þau dulkóðuð þannig að viðtakandi er sá eini sem getur opnað þau. 

 

Móttökugátt Skóla- og velferðarþjónustunnar

Leiðbeiningar um notkun Signet transfer (móttökugátt)