Hér er tilgreind sú þjónusta og stuðningur sem í boði er fyrir börn og foreldra á þjónustusvæði Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings. Einnig er hér listi yfir almenna þjónustu sem í boði og flokkuð eftir staðsetningu þ.e. Suðurland, Höfuðborgarsvæðið eða þjónusta með rafrænum hætti. ATH síða er í vinnslu og því getur verið að upplýsingar um einstök atriði séu ekki tæmandi.
Þjónusta og stuðningur fyrir börn og fjölskyldur í Árnesþingi
1. stigs þjónusta:
Föruneyti barna - námskeið fyrir foreldra
Náms- og starfsráðgjöf
Frístundastyrkur
Samvinna efir skilnað - námskeið
Forvarnarteymi
Lausnateymi
Almenn félagsleg ráðgjöf til barna og foreldra
2. og 3. stigs þjónusta
Foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf
Stuðningsfjölskylda
Samvinna eftir skilnað - sérhæfð ráðgjöf
Öruggara Suðurland
Persónulegur ráðgjafi
Tilsjón inn á heimili
Almenn þjónusta fyrir börn og fjölskyldur