Frá og með 1. Mars 2023 verða breytingar á skóla og velferðarþjónustu Árnesþings bs. Þar sem Hveragerðisbær og sveitarfélagið Ölfus ganga úr einingunni.

En Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og skeiða og Gnúpverjahreppur halda áfram samstarfi um skóla og velferðarþjónustu.

Ýmsar breytingar eru eru nú í gangi á heimasíðunni.

Bendum við á heimasíðu Hveragerðisbæjar vegna skóla og velferðarmála hér: https://www.hveragerdi.is

Einnig á heimasíðu Sveitarfélagsins Ölfus varðandi skóla og velferðarmál hér: https://www.olfus.is/is/thjonustan/velferd-og-fjolskylda

Skóla og velferðarþjónusta Árnesþings er staðsett í Laugarási.

Síminn þar er : 480-1180

Skólaþjónusta


Skólaþjónusta er annars vegar til stuðnings við nemendur í leik- og grunnskólum og foreldra þeirra og hins vegar stuðnings við starfsemi skóla og starfsfólk þeirra.


Opna »

Velferðarþjónusta


Velferðarþjónusta er víðtæk og fjölbreytt þjónusta til stuðnings einstaklingum, börnum og fjölskyldum.


Opna »