Loka valmynd

Ársskýrsla Skóla- og velferðarþjónustu

Ársskýrsla Skóla- og velferðarþjónustu

Sameiginleg ársskýrsla Skóla- og velferðarþjónustu er komin út. Í tilfelli velferðarþjónustu miðast skýrslan við almanaksárið 2015 en í tilfelli skólaþjónustu við skólaárið 2015-2016. Þar koma fram tölulegar upplýsingar um umfang ýmissa þátta þjónustunnar.